Haustnámskeið hefjast 15.september

19.08 2014

Skráning á haustnámskeið eru hafin.

Námskeið í boði eru

Söngur og framkoma

10-12 ára - fyrir þá sem eru að byrja og lengra komna

13-15 ára - Líka fyrir þá sem eru að byrja og lengra komna

16 ára og eldri- um að gera að skella sér í söngtíma, hitta skemmtilegt fólk og prufa sig áfram

20 ára og eldri - ÞAÐ ER ALDREI OF SEINT AÐ BYRJA !!!

Nánari lýsing er hérna undir "Námskeið"

Einsöngvaranám

16 ára og eldri - Fyrir þá sem vilja leggja meira á sig. Meiri vinnu. Nánari lýsing er hérna undir "Námskeið"

Kennsla fer framm í Tónkvísl í Hafnarfirði og Döðlunni Síðumúla 29.

Sendið okkur póst á meiriskoli@meiriskoli.is

Síminn hjá okkur er 822 - 0837

Til baka