Söngnámskeið á Sauðárkrók 12.-14.september

27.08 2014

Helgina 12.-14.september verður MEiriskóli staddur á Sauðárkrók. Námskeiðið er fyrir 10 ára og eldri !!!
Námskeiðið kallast Söngur og framkoma. Við ætlum að læra að kynnast röddinni okkar betur.

Markmiðið er að stíga fram og syngja en það er margt sem þarf að huga að til að þetta gerist. Upphitun og æfingar, hrista af sér stressið,velja sér lag, æfa sviðsframkomu og hreyfingar og læra að syngja í hljóðnema.

Það er aldrei of seint að byrja. Námskeiðið er bæði fyrir þá sem eru að byrja og þá sem eru komnir lengra.

kennari: Margrét Eir
verð : 15.000,-
Skráning: meiriskoli@meiriskoli.is EÐA sendið okkur skilaboð hérna á facebook.

Sendið okkur upplýsingar með:
Nafni, kennitölu, netfangi og símanúmer


10-12 ára/13-15 ára/16 ára og eldri
Kynning, hrista hópinn saman.velja sér lag, æfingar og upphitun
Fös 15:00-17:00 10-12 ára
Föst 17:00-19:00 13-15 ára
Föst 19:00-21:00 16 ára og eldir

Þennan dag byrja allir að syngja sín lög/prufa að syngja saman/upphitun/tæknivinna og fleira
Laugardag 9:00-12:00 10-12 ára
Laugardag 12:30-16:00 13-15
Laugardag 16:30-20:00 16 ára og eldri

Þennan dag höldum við áfram að syngja sín lög/prufa að syngja saman/upphitun/tæknivinna og fleira. Dagurinn endar með tónleikum þar sem allir eru velkomnir
Sunnud. 10-12:30 10-12 ára æfing og tónleikar kl 12:30
Sunnud. 13:00-16:00/17:00 Æfing og tónleikar kl 16
Sunnud. 17:00- 21:00 Æfing og tónleikar kl 20:30

Til baka