Sumarnámskeið Sauðárkrók 26.-31.maí

28.04 2015

MEiriskóli verður aftur á ferðinni á Sauðarkrók í maí. 

Boðið verður uppá stutt hópanámskeið í Söng og framkomu

Einkatímar verða í boði fyrir 16 ára og eldri

Endilega sendið okkur skráningu á meiriskoli@meiriskol.is

Nánari lýsing á námskeiðinu er hérna á síðunni undir "Námskeið"

Til baka