Sumarnámskeið - Söngleikjanámskeið

30.05 2014

Sumarnámskeið

Við ætlum að bjóða uppá viku söngleikjnámskeið 9.-13. júní

10-12 ára kl 13-16

13-15 ára kl 17-20

Mæting frá mánudegi til föstudags og við endum með sýningu. 

Allir eru velkomnir að skrá sig á þetta námskeið. Á sumrin á að vera gaman.

Sendið okkur upplýsingar á meiriskoli@meiriskoli.is

Nafn, kennitölu, email og símanúmer

Til baka