Vornámskeið komin á fullt

04.02 2014

Vornámskeiðin okkar eru hafin og fullt í alla hópa. 

Vortónleikar verða helgina 5.- 6. apríl 

Vortónleikar Einsöngvaradeildar verða 14.apríl  "Stevie Wonder tribute"

 

Til baka