Námskeið

Einkatímar

Einkatímar eru 50-60 mínútur með kennara

16 ára og eldri

Verðskrá

1-3 tímar 8000,- kr

4 eða fleiri tímar 7000,-

Tilvalið fyrir þá sem að vilja prufa sig áfram eða bæta við sig söng.

Skemmtileg gjöf !!

 

Kennarar

Margrét Eir

Einsöngvaranám

Þetta er 12 vikna nám fyrir þá sem eru lengra komnir eða vilja fara í meira söngnám.

Nemendur fá 8 einkatíma með Margréti Eir. Hver tími er um 50 mínútur.

Farið verður í gegnum æfingar, upphitanir til að styrkja röddin. Öndum, líkamsæfingar, túlkun, framkoma, og textameðferð er hlutir sem farið verður í. Timarnir byggjast upp á aðferð Kristin Linklater “Freeing the Natural Voice”. Aðferðin byggist meðal annars á að getað notað röddina án óþarfa spennu og kvíða. Styrkja röddina og stækka með tækni sem styðst við öndun og líkamsliðkun.
Nemendur vinna í söngmöppunni. Hvernig á að undirbúa tónleika, lagaval og flr.
Nemendur vinna einnig að dúetta lögum og samsöngslögum.
Á haustönn viljum við leggja áherslu á framkomu og hreyfingu. Gestakennari verður Selma Björnsdóttir sem verður framkomu og hreyfingar á svið. Hvernig berum við okkur á sviði, klæðnaður, tjáning
Erla Jónatnasdóttir mun hrista vel uppí nemendum með afró dansi
Tónleikar verða í lok annar 3.-4.desember

8 einkatímar
2 x 30 mín undirleikstími
2 leiklist og framkoma
1 Dans tími (haustönn)
3 - tónfundur/masterclass með MEir eða gestakennara
1 - lokatónleikar

Verð : 95.000,-

Kennarar

Margrét Eir Erla Jónatansdóttir

Söngur og framkoma II

Áframhald frá fyrranámskeiði Söngur og framkoma I

Farið verður í gegnum æfingar, upphitanir til að styrkja röddina. Öndun, líkamsæfingar, túlkun, framkoma, og textameðferð eru hlutir sem farið verður í. Timarnir byggjast upp á aðferð Kristin Linklater “Freeing the Natural Voice”. Aðferðin byggist meðal annars á að getað notað röddina án óþarfa spennu og kvíða. Styrkja röddina og stækka með tækni sem styðst við öndun og líkmasliðkun. Einnig verður farið í hvernig á að velja sér lög við sitt hæfi og grafið verður í lög og texta. Á þessu námskeiði verður samsöngur. Nemendur fá tvö lög í hendurnar í byrjun annar sem þau þurfa að læra laglínu og rödd. Nauðsynlegt er að nemendur kunni að syngja með öðrum. Í lok annar eru tónleikar

10 vikur

1 x viku 

1 x Taktur og tónlist (MasterKlass)

1 x tónleikar

Kennarar: Margrét Eir, Erla Jónatansdóttir

Verð: 48.000

Kennarar

Margrét Eir Erla Jónatansdóttir

Söngur og framkoma I

Farið verður í gegnum æfingar, upphitanir til að styrkja röddina. Öndun, líkamsæfingar, túlkun, framkoma, og textameðferð eru hlutir sem farið verður í. Timarnir byggjast upp á aðferð Kristin Linklater “Freeing the Natural Voice”. Aðferðin byggist meðal annars á að getað notað röddina án óþarfa spennu og kvíða. Styrkja röddina og stækka með tækni sem styðst við öndun og líkmasliðkun. Einnig verður farið í hvernig á að velja sér lög við sitt hæfi og grafið verður í lög og texta. Á þessu námskeiði verður samsöngur. Nemendur fá tvö lög í hendurnar í byrjun annar sem þau þurfa að læra laglínu og rödd. Nauðsynlegt er að nemendur kunni að syngja með öðrum.
Í lok annar eru tónleikar
10 vikur
1 x viku 

1x Taktur og Tónlist (Masterklass)
1 x tónleikar

Kennarar: Margrét Eir, Erla Jónatansdóttir

Verð: 48.000

Kennarar

Margrét Eir Erla Jónatansdóttir