Einsöngvaranám

04.02 2014

Þetta er 12 vikna nám fyrir þá sem eru lengra komnir eða vilja fara í meira söngnám.

Nemendur fá 8 einkatíma með Margréti Eir. Hver tími er um 50 mínútur.

Farið verður í gegnum æfingar, upphitanir til að styrkja röddin. Öndum, líkamsæfingar, túlkun, framkoma, og textameðferð er hlutir sem farið verður í. Timarnir byggjast upp á aðferð Kristin Linklater “Freeing the Natural Voice”. Aðferðin byggist meðal annars á að getað notað röddina án óþarfa spennu og kvíða. Styrkja röddina og stækka með tækni sem styðst við öndun og líkamsliðkun.
Nemendur vinna í söngmöppunni. Hvernig á að undirbúa tónleika, lagaval og flr.
Nemendur vinna einnig að dúetta lögum og samsöngslögum.
Á haustönn viljum við leggja áherslu á framkomu og hreyfingu. Gestakennari verður Selma Björnsdóttir sem verður framkomu og hreyfingar á svið. Hvernig berum við okkur á sviði, klæðnaður, tjáning
Erla Jónatnasdóttir mun hrista vel uppí nemendum með afró dansi
Tónleikar verða í lok annar 3.-4.desember

8 einkatímar
2 x 30 mín undirleikstími
2 leiklist og framkoma
1 Dans tími (haustönn)
3 - tónfundur/masterclass með MEir eða gestakennara
1 - lokatónleikar

Verð : 95.000,-