Um skólann

Kennsla fer fram í Reykjavík

Reykjavík:

Við erum í Síðumúla 29 á fyrstu hæð. Það stendur Daðlan á hurðini. Í sama húsi er ABC barnahjálp og GiS (Gítarskóli Íslands) Hér fyrir neðan er mynd af byggingunni.

Reikningsupplýsingar

Þið getið lagt inná okkur 

kt: 620813-0870 

Bankanúmer:  0140-26-011293